Stjórn

Skipan stjórnar NTÍ fer skv. 2. gr. laga nr. 55/1992 um Náttúruhamfaratryggingu Íslands.

Stjórn stofnunarinnar skipa fimm menn. Skulu þrír kosnir af Alþingi, einn valinn af þeim vátryggingafélögum sem innheimta iðgjöld, sbr. 3. mgr. [10.gr.], en [ráðherra] skipar einn og skal hann vera formaður. Varamenn skulu valdir á sama hátt. Stjórnarmenn skulu skipaðir til fjögurra ára í seinn.


Stjórn NTÍ frá 30. júní 2015 - 29. júní 2019

Sigurður Kári Kristjánsson
formaður
skipaður af fjármála- og efnahagsráðherra

Lína Björg Tryggvadóttir
varaformaður skipuð af Alþingi

Adolf Guðmundsson
skipaður af Alþingi

Ragnar Þorgeirsson
skipaður af Alþingi

Vigdís Halldórsdóttir
skipuð af Samtökum fjármálafyrirtækja


Varamenn í stjórn NTÍ eru:


Steinar Harðarson, varamaður Línu Bjargar Tryggvadóttur

Kristín Hálfdánsdóttir, varamaður Adolfs Guðmundssonar

Bjarney Rut Jensdóttir, varamaður Ragnars Þorgeirssonar

Jóna Björk Guðnadóttir, varamaður Vigdísar Halldórsdóttur