Endurskoðunarnefnd

Endurskoðunarnefnd er skipuð af stjórn stofnunarinnar til að sinna tilteknum verkefnum á ábyrgðarsviði stjórnarinnar. Endurskoðunarnefndin skal hafa eftirlit með vinnuferli við gerð reikningsskila til að auka traust og öryggi á fjárhagslegum upplýsingum.

Megin hlutverk endurskoðunarnefndar er:

  • mat á eftirlitsumhverfi stofnunarinnar og fyrirkomulagi áhættustýringar.
  • greining á virkni innri endurskoðunar, eftirlit með framkvæmd endurskoðunar og gerð tillögu um val á ytri endurskoðanda ásamt mati á óhæði endurskoðanda.
  • tryggja fylgni við gildandi lög og reglur.
Sigurður Þórðarson
formaður

Steinunn Guðjónsdóttir
Ragnar Þorgeirsson