Upplýsingar um vátryggingasvik


Ef vátryggður veitir af ásetningi rangar eða ófullnægjandi upplýsingar sem hann veit eða má vita að leiða til þess að hann fær greiddar bætur sem hann á ekki rétt til fellur niður allur réttur hans vegna hins tiltekna vátryggingaratburðar, samkvæmt lögum um vátryggingarsamninga nr. 30/2004.
Vátryggingasvik eru lögbrot sem falla undir fjársvik, sem eru refsiverð í íslenskum hegningarlögum.
Ábendingum vegna meintra vátryggingasvika má koma á framfæri á netfangið nti@nti.is.

Sjá verklagsreglu um málsmeðferð í meintum vátryggingasvikamálum

Ábending um vátryggingasvik
*
*
*
Senda