Ábending um misferli

NTÍ leggur áherslu á vandað verklag og gegnsæi allra ákvarðana. Í því skyni hefur verið settur upp hnappur sem ætlaður er þeim sem hafa ábendingar um misferli innan NTÍ eða hjá þeim sem starfa fyrir stofnunina. Dæmi um misferli getur verið að ekki sé að fullu starfað í samræmi við lög og reglur, verklagsreglur og/eða almennt siðferði.

Teljir þú þörf á að koma ábendingu til endurskoðunarnefndar eða framkvæmdastjóra NTÍ vegna gruns um sviksemi biðjum við þig um að fylla út formið hér að neðan.  Ef endurskoðunarnefnd er valinn móttakandi fá starfsmenn eða framkvæmdastjóri ekki vitneskju um að ábending hafi verið send endurskoðunarnefnd.

Tilkynning vegna sviksemi
*
*
*
v
*
Senda