Lög og reglur

Eftirfarandi eru lög, reglugerðir, leiðbeinandi tilmæli og reglur sem tengjast starfsemi NTÍ á einn eða annan hátt.


Helstu lög og reglur sem um starfsemina gilda:

Breytingalög nr. 46/2018 á lögum nr. 55/1992

Lög um Náttúruhamfaratryggingu Íslands nr. 55/1992

Reglugerð um Náttúruhamfaratryggingu Íslands nr. 700/2019

Lög um vátryggingasamninga nr. 30/2004

Lög um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010

Stjórnsýslulög nr. 37/1993

Upplýsingalög nr. 140/2012

Leiðbeinandi tilmæli nr. 1/2011 um áhættustýringu vátryggingafélaga

Leiðbeinandi tilmæli nr. 1/2019 vegna áhættu við rekstur upplýsingakerfa eftirlitsskyldra aðila


Lög sem getur reynt á í starfseminni:

Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi nr. 87/1998

Lög um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi nr. 99/1999

Lög um brunatryggingar nr. 48/1994

Lög um brunavarnir nr. 75/2000

Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018

Lög um ársreikninga nr. 3/2006

Lög um bókhald nr. 145/1994

Lög um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002

Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka nr. 64/2006

Lög um miðlun vátrygginga nr. 32/2005

Lög um fyrningu kröfuréttinda nr. 150/2007nr. 150/2007

Lög um opinber innkaup nr. 84/2007

Lög um framkvæmd útboða nr. 65/1993

Lög um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga nr. 7/1936

Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996

Lög um opinber skjalasöfn nr. 77/2014

Lög um rafrænar undirskriftir nr. 28/2001


Reglugerðir sem reynt getur á í starfseminni:

Reglugerð um útreikning gjaldþols vátryggingafélaga (459/2003)

Reglugerð um útreikning á aðlöguðu gjaldþoli vátryggingafélaga (954/2001)

Reglugerð um samstarf við önnur ríki Evrópska efnahagssvæðisins um eftirlit með gjaldþoli útibúa vátryggingafélaga með aðalstöðvum utan þess (555/1997)

Reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga vátryggingafélaga annarra en líftryggingafélaga (613/1996)

Reglugerð um breytingar á reglugerð nr. 613/1996 um ársreikninga og samstæðureikninga vátryggingafélaga annarra en líftryggingafélaga (956/2001)

Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld frumtryggingafélaga (216/2011)

Reglugerð um rafrænt bókhald og geymslu rafrænna gagna nr. 598/1999

Reglugerð um rafrænar undirskriftir nr. 780/2011

Reglugerð um tilkynningu og birtingu ákvarðana vegna slita á vátryggingafélagi (679/2014) 


Reglur og leiðbeinandi tilmæli sem reynt getur á í starfseminni:

Reglur um hámark útjöfnunarskuldar vátryggingafélaga annarra en líftryggingafélaga og útreikning þess. (85/1999)

Reglur um mat á tjónaskuld og gagnaskil í því sambandi (903/2004)

Reglur um breytingu á reglum nr. 903/2004 um mat á tjónaskuld og gagnaskil í því sambandi (529/2009)

Reglur um heimild Fjármálaeftirlitsins til að ljúka máli með sátt (1245/2007)

Leiðbeinandi tilmæli 7/2014 um tilmæli um innri endurskoðun vátryggingafélaga

Leiðbeinandi tilmæli 6/2014 um útvistun hjá eftirlitsskyldum aðilum

Leiðbeinandi tilmæli nr. 3/2014 um áhættustýringu og starfssvið tryggingastærðfræðings hjá vátryggingafélögum.

Leiðbeinandi tilmæli nr. 2/2014 um upplýsingakerfi eftirlitsskyldra aðila

Leiðbeinandi tilmæli nr. 5/2014 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Leiðbeinandi tilmæli nr. 3/2010 um hæfi lykilstarfsmanna

Leiðbeinandi tilmæli nr. 3/2007 um starfshætti vátryggingasölumanna vátryggingamiðlara, vátryggingaumboðsmanna og vátryggingafélaga

Leiðbeinandi tilmæli nr. 3/2006 um hvernig meðhöndla eigi áhrif breytinga á skulda- og eiginfjárliðum vátryggingafélaga við upptöku alþjóðlegra reikningsskilastaðla (IFRS)

Leiðbeinandi tilmæli nr. 7/2002 um starfshætti vátryggingamiðlara

Leiðbeinandi tilmæli nr. 6/2002 um verklagsreglur vátryggingafélaga um verðbréfaviðskipti félagsins, stjórnar þess og starfsmanna

Leiðbeinandi tilmæli nr. 4/2002 um reikningsskil vátryggingafélaga

Leiðbeinandi tilmæli nr. 3/2002 um rétt tjónþola til bótagreiðslu með fyrirvara

Tilmæli varðandi viðskiptahætti við miðlun vátrygginga nr. 1/2001.