Fara beint í efnið

Náttúruhamfaratrygging Íslands er opinber stofnun sem hefur það hlutverk að vátryggja húseignir og mannvirki gegn tjóni af völdum náttúruhamfara, eins og jarðskjálfta, eldgosa, skriðufalla, snjóflóða og vatnsflóða.

Icon 1

Tjón af völdum náttúruhamfara

Mikilvægt er að:

  • tilkynna tjón innan eins árs

  • taka ljósmyndir og varðveita skemmda muni

  • bíða með viðgerðir þar til NTÍ hefur lagt mat á tjónið

Nánar um tjón af völdum náttúruhamfara
Spurt og svarað

Algengar spurningar

Hér má finna algengar spurningar fyrir Grindvíkinga

Skoða algengar spurningar

Hafðu samband

Sími: 575 3300

Netfang: nti@nti.is

Opnunartími

Mánudaga - fimmtudaga:
9 til 15

Föstudaga: 9 til 14

Heimilisfang

Hlíðarsmári 14

201 Kópavogur